Heimilaskipti þýða einfaldlega að þú og fjölskylda þín ákveðið í samráði við fjölskyldu annarsstaðar frá að þið ætlið að búa á heimilum hvors annars í fríinu. Skiptu á heimilum og ferðastu á umhverfisvænan hátt um heiminn. Skiptunum fylgja engin fjárútlát, heldur skiptum við heimili á móti heimili.
Nú er auðveldara en nokkru sinni að vera með í Intervac! Við bjóðum 21 dags fría prufuaðild. Skráðu þig inn og búðu til eigin kynningu - engra krítarkorta þörf. Taktu þér tíma til að litast um og skoðaðu það sem við höfum að bjóða. Við leggjum okkur fram um að bæta vefinn daglega. Prufuaðild þinni lýkur sjálfkrafa eftir 21 dag. Skráningin þín verður áfram til og þú getur virkjað hana hvenær sem hentar þér og gerst fullgildur meðlimur.
Heimili Ísland Ég bý í öðru landiAf hverju Intervac heimilaskiptin
Komdu með í Intervac og byrjaðu að skipuleggja heimilaskiptafríið þitt!
Aðild að Intervac býður upp á frelsi til að kanna umhverfii og lífsstíl annarra, sem ferðahandbækur ná ekki yfir. Þegar þið skráið væntingar ykkar og skiptistaði þá veljið þið \"Opin fyrir öllum löndum\". Þið gætuð endað í dönsku sjávarplássi, á búgarði í Vestur-Kanada, í frönsku fjallaþorpi eða við akkeri í miðri Amsterdam. Ef þið eru sveigjaleg í vali gætuð þið endað á stöðum sem ykkur hafði aldrei órað fyrir að þið ættuð eftir að heimsækja.