Við í Intervac teljum okkur vera með bestu heimilaskiptin í veröldinni. Ef þú vilt uppgötva það á eigin skinni, bjóðum við þér að skrá þig í FRÍA prufuaðild. Þú færð aðgang að síðunni okkar í 21 dag til að prófa alla eiginleika hennar, skoða gagnagrunninn okkar og hafa samband við félagsmenn okkar.
Félagsmenn okkar fá markvissa viðurkenningu fyrir hver heimilaskipti (klár í skiptin, brons, silfur, gull og platína). Hún byggir á fjölda staðfestra heimilaskipta sem félagsmennirnir hafa gert. Viðurkenningin birtist á skráningu félagsmanna.
Eftir að félagsmaður kemur heim úr fríinu getur hann valið að vera til umsagnar um skiptifélaga sinn. Þessar umsagnir birtast á skráningu skipitfélagans. Þetta tákn á skráningu Intervac meðlima sýnir að viðkomandi er með skráðar umsagnir. Ef þú vilt spyrjast fyrir um væntanlega skiptifélaga, máttu setja þig í samband við fyrri skiptifélaga hans; spyrja hvernig skiptin hafi gengið og hvort þeir hafi verið ánægðir. Já, það er mikið traust sem fylgir heimilaskiptunum og með Intervac geturðu líka staðfest traustið.
Við erum í stöðugri leit að reynsluboltum úr heimilaskiptunum sem hafa áhuga á að segja frá og deila sinni reynslu af Intervac heimilaskiptunum. Sértu reynslumikill Intervac meðlimur og vilt vera með okkur í liði við að segja frá þinni reynslu af Intervac; bjóðum við þér að gerast Sendiherra samtakanna.
Hvað er Intervac Sendiherra ætlað að gera?
Við ætlumst til þess að Sendiherrar:
Er einhver ávinningur?
Já! Í fyrsta lagi færðu 3 mánuði ókeypis á félagsaðild þína þegar þú gerist Sendiherra. Í öðru lagi færðu sérstaka Sendiherramerkingu á skráninguna þína.
Vertu næsti Sendiherra Intervac heimilaskiptanna frá og með deginum í dag!
Ykkar skráning býður uppá á fjölda upplýsinga um heimilið og næsta nágrenni. Til að fá sem mest út úr skráningu er nauðsynlegt að lýsa heimili og nágrenni sem best, með vísan til hvar þið búið,hvernig best er að ná til ykkar hvað er í boði. Fjölda upplýsinga sem hægt er að gefa með myndum og orðum, verður hjálplegra fyrir aðra félagsmenn til að ákveða að ykkar tilboð sé einmitt það sem þau leiti að.
Myndir og góður skýringa texti
Intervac gerir ráð fyrir allt að tuttugu myndum og skrifum (ótæmandi!) lýsingum undir fyrirsögninni; ykkar heimili, fjölskylda, lífsmáti og nágrenni. Málafólk er oft með lýsingar á fjölda tungumála til svo fleiri þjóðir taki eftir þeirra tilboði með lykilorðaleit. Það er mjög auðvelt, það eru heilmargir hjálpartextar fyrir hendi á síðunni, og umsjónarmaður ykkar er alltaf tilbúinn með að hjálpa með spurningar sem ekki hafa þegar verið svarað.
Kort af nágrenninu
Allar skráningar hafa (optional) Google korti svo mögulegir skiptiaðilar fái góða hugmynd um nágrenni þar sem ykkar heimili er staðsett. Örin verður aldrei sett beint á ykkar eign, nema að þið viljið gera það sjálf með því að taka fram Breiddar og Lengdar- gráður að heimilinu.
Sjálvirk leit
Intervac er með einkar öfluga "gagnvirka leit" á sinni síðu. Við hvetjum félagsmenn okkar til að fylla út eins marga áningarstaði og þeir vilja (algjörlega ótakmarkað!) svo að þú getir á auðveldan hátt fundið alla þá félagsmenn sem hafa sérlegan áhuga á að heimsækja þitt heimasvæði.
Uppáhald félagsmanna
Þinn Uppáhalds-listi hjálpar þér að halda utan um vænlega kosti fyrir draumafríið. Með því að smella á hnappinn með hjartanu, efst í hægra horninu, geturðu bætt skráningunni við eftirlætis skráningarnar þínar. Þær safnast saman undir "Uppháhalds; óskalistinn". Þar er einnig reitur fyrir þig að skrifa inn glósur og athugasemdir, sem getur verið gott til að muna t.d. hver samskiptin hafa verið.
Gagnvirkur áhugi!
Hér er sniðugt leið sem er hönnuð fyrir félagsmenn sem hafa takmarkaðan tíma til að leita á netinu. Skráðu hverjar þínar óskir í heimilaskiptum eru, vistaðu leitarskilyrðin og hakaðu við reitinn Sjálfvirk leit. Þú færð send skilaboð frá okkur þegar kerfið finnur skráningar sem falla að þínum óskum.
Yes, that's right, we have an integrated messaging system that allows you to contact other members and without ever leaving our website. You can see that a message has been sent and when it was read. Offers and answers to your messages are waiting for you when you login. You can contact several of your favorites at once and use templates to send your messages. As soon as you have set up your listing, you can start connecting with other members so that you can find your next home exchange!
Fylgstu með Loka-útkalls merkinu
Þetta er stuttur listi yfir meðlimi sem leita að skiptifélaga sem eru til í heimilaskipti á næstu 8 vikum. Þú getur auðveldlega bætt þinni skráningu á Loka-útkalls listann með því að smella á táknið. Skráningin þín mun birtast á Loka-útkall í fjóra daga, eftir það geturðu smellt aftur á táknið til að vera áfram virkur í Loka-útkalli ef þú hefur enn ekki fundið heimilaskipti.