Aðild að Intervac

Frír prufuaðgangur

Eru heimilaskipti ný fyrir þér? Við teljum að við höfum á að skipa úrvals heimilaskiptafólki. Ef þú vilt kynnast því af eigin raun, komdu þá með og nýttu þér prufuaðgang okkar. Þú færð fullan aðgang að öllum vefnum okkar í {{number}} daga. Þú getur búið til þína eigin skráningu, vafrað um, skoðað það sem hann hefur að bjóða og haft samband við aðra meðlimi. Þú getur síðan gerst fullgildur meðlimur þegar þér hentar.

Útlit heimasíðu Intervac.com

Ykkar skráning býður uppá á fjölda upplýsinga um heimilið og næsta nágrenni. Til að fá sem mest út úr skráningu er nauðsynlegt að lýsa heimili og nágrenni sem best, með vísan til hvar þið búið,hvernig best er að ná til ykkar hvað er í boði. Fjölda upplýsinga sem hægt er að gefa með myndum og orðum, verður hjálplegra fyrir aðra félagsmenn til að ákveða að ykkar tilboð sé einmitt það sem þau leiti að.

Myndir og góður skýringa texti

Intervac gerir ráð fyrir allt að tuttugu myndum og skrifum (ótæmandi!) lýsingum undir fyrirsögninni; ykkar heimili, fjölskylda, lífsmáti og nágrenni. Málafólk er oft með lýsingar á fjölda tungumála til svo fleiri þjóðir taki eftir þeirra tilboði með lykilorðaleit. Það er mjög auðvelt, það eru heilmargir hjálpartextar fyrir hendi á síðunni, og umsjónarmaður ykkar er alltaf tilbúinn með að hjálpa með spurningar sem ekki hafa þegar verið svarað.

Kort af ykkar nágrenni

Allar skráningar hafa (optional) Google korti svo mögulegir skiptiaðilar fái góða hugmynd um nágrenni þar sem ykkar heimili er staðsett. Örin verður aldrei sett beint á ykkar eign, nema að þið viljið gera það sjálf með því að taka fram Breiddar og Lengdar- gráður að heimilinu.

Leitarkostir

Rétta samsetning leitarkosta er mikilvæg til að auðvelda að finna skiptiaðila. Internet kerfið býður upp á leit eftir:

  • Landi
  • Landshluta
  • Dagsetningar skipta
  • Svefnpláss
  • Fjölskylda - fjöldi fullorðinna, með eða án barna
  • Eða hvaða samsetning sem er af ofangreindu.

Viðsnúin leit?

Við gerum það svo sannarlega \"reverse search\" í geiranum. Við mælum með að félagsmenn skrái eins margar borgir/bæi og þeir vilja (það er ótakmarkað!) svo þú fynnir sem fjölmennastan hóp félagsmanna er óska eftir að heimsækja Ísland! Þetta er þjónusta!!!

Staðlað skilaboðakerfi.

Já, það er rétt, við erum með staðlað skilaboða kerfi sem býður upp á samband við aðra félagsmenn með tenglum án þess að fara út úr kerfinu. Þú getur fylgst með hvenær skilaboð voru send og einnig hvenær þau voru lesin. Tilboð og svör sem bíða þín um leið og þú skráir þig inn, og auðvelt að svara þeim með tilbúnum svarbréfum, aðeins smella á hnapp.

Óskalistinn

Og talandi um að koma að tilboði seinna meir er gott að athuga óskalistann sem gæti hjálpað við að geyma drauma sumarleyfið. Með því að ýta á takka, getur þú bætt við væntanlegum draumaskiptum. Merkið við minnislista til að hafa þessi mögulegu skipti handbær.

\"Match Alert\"

Hér er sniðugt tæki fyrir þá sem skipta oft. Skráið hverskonar skipti þið hafið áhuga á, einnig hversu oft þið viljið fá tilkynningar um líklega skiptiaðila og við munum senda ykkur allt að 20 mögulegum skiptiaðilum. Hvað er svo sérstakt við þetta? Uppsetningin á skráningu þinni í \"Match Alert\" getur litið allt öðruvísi út en þín aðalskráning! Svo, ef þú leitar að skiptum t.d. fyrir vorið og öðrum skiptum fyrir jólin setið þá t.d jóla dagsetningarnar í \"Match Alert og við sendum ykkur líklega skiptiaðila fyrir jólaskiptin meðan þið leitið áfram eftir skiptiaðilum fyrir vorið.

Umsóknir með stuttum fyrirvara.

Þetta er listi yfir félagsmenn er leita skipta innan átta vikna. Til að bæta þinni eigin skráningu á þennan lista, þarftu aðeins að smella á hnappinn efst á síðunni. Ykkar skráning verður á þessum lista í fjóra daga. Ef þið eruð enn að leita að skiptum eftir þann tíma, þá smellið ykkur bara á listann aftur.