Við höldum að þú njótir heimilaskipta jafn ríkulega og við gerum. Segðu okkur frá síðustu heimilaskiptunum þínum og við getum sett frásögnina í fréttapóstinn okkar og á bloggið, svona rétt til að leyfa öðrum meðlimum að njóta þess með þér. Hver einustu heimilaskipti eru sjálfstæð saga; segðu okkur þína!