heimurinn er heimilið þitt,

Heima er heimurinn þinn,

Deilum heiminum

Skiptum á heimilum

Latest reported exchanges 10:15 CET
Bremen, Germany -Sirnach, Switzerland
New York, USA - Barcelona, Spain
Rabat, Morocco - Ljubljana, Slovenia

Lokaútkall

fjarlægir áfangastaðir

Nýjar skráningar

Samfélag
& Blogg

Við erum öll ríkari þegar við deilum!

Siðan 1953 hefur Intervac verið í fararbroddi svo að þú getir fundið hin fullkomnu heimilaskipti og notið ferðarinnar áhyggjulaus

Svona virkar það

Byrja fría aðild

Endar sjálfkrafa. Þarft ekki krítarkort.

Intervac - frábær tækifæri

Einstök leið til að upplifa heiminn! Intervac er ekki bara eitthvað fyrirtæki - heldur öllu meira lífsstíll sem upphafsmenn okkar uppgötvuðu. Síðan 1953 höfum við verið í fararbroddi og miðlað heimilaskiptum milli fjölskyldna, einhleypra og eftirlaunaþega. Innan okkar samtaka starfa umboðsmenn landanna saman og stuðla að því að þú finnir heppilega skiptifélaga og að fríið þitt verði áhyggjulaust og skemmtilegt. Horfðu á myndbandið til að fá nasasjón af því sem Intervac býður.