Umboðsmaður landsins

Öruggur tengiliður í þínu landi

Intervac Home Exchange national representatives

Intervac heimilaskiptunum er sinnt af umboðsmönnum hvers lands fyrir sig. Umboðsmenn okkar styðjast við viðurkenndar leiðir til þess að greiða úr fyrirspurnum félagsmanna. Þeir munu einnig styðja þig til dáða í leit þinni að góðum skiptifélaga og kynna heimilaskipti í þínu landi. Ef við erum ekki með umboðsmann í þínu landi og þú hefur áhuga á að gerast umbi, hafðu þá endilega samband!

Hafðu samband við umboðsmanninn

Stjórn Intervac

Stjórnarseta í Intervac er krefjandi starf fyrir þá fjóra umboðsmenn sem kjörnir eru. Hver þeirra situr a.m.k. tvö ár og er stjórnin ábyrg fyrir því að framfylgja ákvörðunum ársfundar.

Í stjórn Intervac þetta árið eru:

Kristina Caillaud Frú Emanuela Zara - Intervac IT
Karl Gemfeldt Herra Karl Gemfeldt - Intervac SE
Sesselja Traustadottir Frú Sesselja Traustadóttir - Intervac IS
Trude Hoel Frú Yolande & Jempi De Cooman - Intervac BE

Heimilisfangið okkar

Intervac International
PO Box 1436
SE 114 79 Stockholm SWEDEN
Sími +46 855 924 195

Árleg fundarhöld

Umsjónarmenn frá öllum aðildar löndunum hittast og funda árlega til að skipulegga reglur og aðferðir AGM: Einnig til að velja stjórn sem heldur utan um alþjóða skipulagsaðferðir. INTERVAC umsjónarmenn skiptast á að halda þessa fundi í eigin löndum. Næstu fundir okkar verða:

  • 2017 - Grikkland
  • Ítalía
  • Portúgal