Intervac heimilaskiptunum er sinnt af umboðsmönnum hvers lands fyrir sig.
Umboðsmenn okkar styðjast við viðurkenndar leiðir til þess að greiða úr fyrirspurnum félagsmanna.
Þeir munu einnig styðja þig til dáða í leit þinni að góðum skiptifélaga og kynna heimilaskipti í þínu landi.
Ef við erum ekki með umboðsmann í þínu landi og þú hefur áhuga á að gerast umbi, hafðu þá endilega samband!
Umsjónarmenn frá öllum aðildar löndunum hittast og funda árlega til að skipulegga reglur og aðferðir AGM: Einnig til að velja stjórn sem heldur utan um alþjóða skipulagsaðferðir. INTERVAC umsjónarmenn skiptast á að halda þessa fundi í eigin löndum. Næstu fundir okkar verða:
Schedule of forthcoming AGMs:
2023 Black forest, Germany
2022 Bruxelles, Belgium
2021 Online event
2020 Online event
2019 Amsterdam, Netherlands
2018 Terni, Italy
Stjórnarseta í Intervac er krefjandi starf fyrir þá fjóra umboðsmenn sem kjörnir eru. Hver þeirra situr a.m.k. tvö ár og er stjórnin ábyrg fyrir því að framfylgja ákvörðunum ársfundar.
Í stjórn Intervac þetta árið eru:
Hafðu samband