Umsagnir frá meðlimum okkar

Vorum að koma heim frá ljúfa Stóra-Bretlandi

Við erum búin að ganga frá þremur heimilaskiptum fyrir 2010 sem hefur komið okkur ánægjulega á óvart! Júlí í San Fransisco, ágúst á Hawaii og tvo mánuði yfir vetrartímann á Nýja-Sjálandi. Við erum mjög ánægð!

- Dorothy Dey (GB)

Vorum að koma heim eftir okkar fyrstu Intervac heimilaskipti

Við erum nýkomin heim úr okkar fyrstu Intervac heimilaskiptum. Við skiptum á heimili við par frá Mississauga (Kanada) og þvílík dásemdar upplifun: aðlaðandi fólk, örlátt og tók vel á móti okku, fallegt heimili, frábær bíll. Þegar við urðum að framlengja dvöl okkar vegna öskuskýsins, andmæltu þau engu heldur þvert á móti. Fyrir okkar fyrstu kynni af Intervac, höfum við verið meira en heppin; við nutum dásamlegrar blessunar!!!

- Jacques og Greet (Belgíu)

Ég hef notið mikillar ánægju með Intervac

Ég hef notið mikillar ánægju með Intervac. En á síðasta ferðalagi mínu til Prag í Tékklandi, þar sem ég hafði verið á hóteli, gat ég ekki haldið ferð minni áfram vegna öskuskýsins. Þá fékk ég frábæran stuðning frá Intervac vinum okkar CZ837023 Pavel Cingl og hans fögru konu Simona (og Oliver). Frábært fólk, stórt hjarta, elskuleg og hjálpleg og skildu aðstöðu okkar (ég og 11 ára gamall frændi minn)... Takk Intervac! Þakka ykkur góðu Intervac meðlimir.

- Maria Georgina Alves (Portúgal)

Sex skipti á einu ári

Ykkar þjónusta er frábær.Við höfum skipt 3.og bíðum okkar 4.,5. og 6., innilegar þakkir 6..

- Siri Richar

Mjög ánægð!!! Mælum eindregið með Intervac

Við höfum skipt 4 sinnum með Intervac og höfum talað við mjög marga, líklega komin yfir kvótan fyrir San Franscisco, Samt sem áður hér erum við aftur og aftur.

- Carol Livingston

Meiri hreyfing í Evrópu en samkeppni.

Gerðumst félagsmenn aðeins fyrir viku, höfum þegar tilboð frá Finnlandi, tvö frá Svíþjóð eitt frá Swiss og tvö frá Frakklandi.Lítur út fyrir að við skiptum í miðborg Parísar.Hin samtökun sem við gerðumst félagsmenn hjá, komu ekki með nein tilboð! Þakka ykkur Intervac!!! Þakkir ykkur fyrir ánægjulega hveitibrauðsdaga, okkar draumar rættust!

- Gordon & Kathy Poulson

Dásamleg heimilisskipti á Ítalíu.

Fjölskyldan í Bologna sem við skiptum á misjöfnum tímabilum, var dásamleg við dvöldum þar í viku og þau munu koma hingað seinna í sumar.

- Angie Keller

Alveg frábær reynsla!

Við ferðumst til fjölda landa og einnig okkar eigin Bandaríki. Skipti á vegum Intervac USA hefur verið frábær reynsla--þar sem við erum í Key-West hefur það auðveldað að finna góða skiptiaðila. Ágúst 2003, skiptum við heimilum í Paris og skiptum við aðra frá New York um sumarið. Við komum frá Kaliforníu eftir skipti á misjöfunum tímabilum í maí 2004 og beinum skiptum við New Orleans fyrir Þakkargjörðarhátíðina.

- Guillermo and Kent

61 heimilisskipta tilboð á einu ári!

Við fengum 61 tilboð á einu ári, og væntum sambærilegum fyrir næsta tímabil,sem bíður upp á gott val á heimilum til skipta og að kynnast nýjum vinum í einhverju landshorni.

- George Rausch

Fjögur heimilisskipti í Frakklandi.

Þið bjóðið frábæra þjónustu, okkar heimilisskipti - þau fyrstu í Amsterdam, og síðustu 4 í Frakklandi hafa bæði verið spennandi og dýpkandi and og við hlökkum til að skipta aftur næsta sumar.

- Denis Clifford & Naomi Puro

Spánn, Frakkland, Oregon og lengra talið!

Ykkar tilboð eru frábær. Við höfum verið á Spáni, Frakklandi og Oregon. Öll skiptin með fólki sem er með í öllu, sem virða og kunna að meta hvað þarf til að hafa góð skipti. Ég þakka ykkur það. Þið hafið gert það mögulegt fyrir okkur að fá frábæra reynslu.

- Steve Plesa

Annarrar kynslóðar heimilaskipti

Okkar fyrstu skipti. Ég kannast vel við hugtakið, þar sem barn skipti fjölskylda mín 3. sinnum frá Boston við London, Laguna Beach og Nýfundnaland. Dásamlegar minningar!

- Jennifer Shepherd

Þrír fyrir þrjá

Þakka ykkur hjálpina við að koma á þriðju skiptunum fyrir okkur! Við vorum í Nice í þrjár vikur í sumar, Innilegar þakkir.

- Karyn Hollis

Lífstíðar vinátta út um allan heim

Ykkar samtök hafa gefið fjölskyldu okkar frábær tækifæri til að kynnast fólki og eigum við nú vini út um víða veröld. Við tölum um ykkur við alla okkar vini! Innilegar þakkir

- Sally Johnson

Góðir vinir í Toulouse

Skipti okkar við Toulouse gætu ekki hafa verið betri; nú eigum við vini í Toulouse.

- Irene Rabb

Betri en Homelink í Evrópu

Það eru fleiri skipti við Evrópu í gegnum Intervac en með Homelink.

- Joe Larkin

Sparaði $10,000+ í hótel og bílaleigukostnaði

Ég er hér þótt ótrúlegt sé í, La Ciotat, Frakklandi einni húsaröð frá ströndinni í dásamlegu litlu þorpi sem hefur allt. Eigendurnir eru á mínu heimili í San Diego Tækifærin sem Intervac býður upp á eru frábær . Roberte and Jacques höfðu samband við mig og sagan skrifuð. Innilegar þakkir Intervac . Við erum að spara okkur yfir 10þús $ í hotel og bílaleigubílakostnað. Fantastik!

- Bill Zimmerman